We’ve updated our Terms of Use to reflect our new entity name and address. You can review the changes here.
We’ve updated our Terms of Use. You can review the changes here.

J​ö​tunborinn

from Carpe Noctem by Carpe Noctem

supported by
/
  • Streaming + Download

    Includes unlimited streaming via the free Bandcamp app, plus high-quality download in MP3, FLAC and more.
    Purchasable with gift card

      €1 EUR  or more

     

lyrics

Heyrið og hlustið
því tekið hef ég mannshjartað
til hvers
er sá sláttur?

Lífsins óður
sem sóað er á vanvita
ykkar
huldi máttur

Vaknið!

Ykkur var ei gefin
önd úr engu
Aurgelmis sála var
ykkar andi

Sól er í úlfakreppu
auga mitt á himni upp lokið
rísta skal svartrúnir sjö
á níðstöng Ásgarðs

Við rístum þær á!
Og völdum Fenrisfesti
að slitna!

Ginnsvikul goð ykkur
gera að krjúpa
Blekkingar Bölverks loks
burtu víkja!

Sól tér sortna
sekkur fold í mar
Rök ragna
er lausn manna

Jörð byggð úr Ýmis holdi
fólkslíf úr jötunsönd
Miðgarður verk násmiða
Ha!

Jötunbornar eru ættir manna.
Frelsunin
frá kúgun guða og kvöl sálar
er hugsunin

Hvað er með mönnum?
Hvað er með þursum?
Er munur þar á?

Ása er lævi og lygar
Jötna er heift og hefnd

Hvað er með þursum?
Hvað er með mönnum?
Er munur þar á?

Harðstjóra lát ekki lynda, því hetjan sig aldrei beygir
Þursinn þreyjar við vinda, þrællinn hlýðir og þegir

credits

from Carpe Noctem, released October 3, 2009

license

all rights reserved

tags

about

Carpe Noctem Reykjavík, Iceland

contact / help

Contact Carpe Noctem

Streaming and
Download help

Report this track or account

If you like Carpe Noctem, you may also like: